Eitt mark á kallinn

Vatnsberarnir voru að tapa fyrir Mannsa (stytting á mannaskít) 3-5 en eini ljósi punkturinn við það var að kallinn sjálfur, yours truly, sjöan, Tomminn, formaðurinn, hetjan og snillingurinn…. ÉG, skoraði og kom okkur í 3-2, en svo þurfti maður að fara útaf með flökurleika og harðsperrur og því fór sem fór.

Allir að skoða… —ÞETTA—

Þangað til næst…..

4 thoughts on “Eitt mark á kallinn

  1. Verst að þið fenguð ekki að nota gulu spjöldin sem mörk! Þá hefðuð þið meikað þetta klárlega!

  2. Einhver Beckham tenging þarna, setja eitt kvikindi og fara svo nánast ælandi útaf?

Leave a reply to Jón Frímann Cancel reply