Beelzeboss (the final showdown)

Jæja, nú eru góð ráð dýr, ég veit ekkert hvað ég á að skrifa um. Ég sit hérna og er að hlusta á master of puppets í góðum gír. Gerðist svo djarfur í dag að fjárfesta í 2 DVD myndum. Þær voru nú báðar nokkurskonar skyldukaup.
Ég að sjálfsögðu varð að kaupa Casino Royale þar sem að ég á allar hinar James Bond myndirnar og er þar af leiðandi DÆMDUR til að kaupa hverja eina og einustu James Bond mynd sem kemur út á meðan ég lifi. Svo keypti ég Borat myndina, hún er nú líka skyldueign kviss bamm búmm.

Þangað til næst…..

2 thoughts on “Beelzeboss (the final showdown)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s