Smáauglýsingar

Heimilislausum manni vantar húsnæði frá 30 október til og með 30 nóvember.
Um er að ræða mann á fertugsaldri, frekar subbulegur en getur spreyjað sig
með ilmsöltum ef farið er að slá í. Nokkuð þrifalegur (pissar bara stundum útfyrir),
skemmtilegur í fasi og með ljósa lokka á kolli sem farnir eru að rytjast af.
Maðurinn á það til að hangsa í tölvu langt frameftir degi og af því hlýst lítið
sem ekkert ónæði fyrir viðkomandi… þ.e. ef að hægt er að loka hann einhvers-
staðar inni.
Þarf að hafa aðgang að klósetti og helst sturtu, samt ekki nauðsynlegt.

áhugasamir sendið póst merkt sveinkamál á homless@homeless.is

Þangað til næst….

3 thoughts on “Smáauglýsingar

  1. múhahaha áttu hvergi heima? hvar er elskulegi mágur þinn? hann getur nú híst svona lítinn mann eins og þig eða hvað múhaha annars myndi ég bara búa á hóteli. Láta vinnuna borga þar sem þeir vildu ekki sleppa þér fyrr.. láta sem þú eigir sjúkkt bágt að vera svona frá konu og barni múhahaha
    þú mátt ekki búa hjá okkur. þótt við byggjum í bænum þá máttu það ekki!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s