Grundarfjörðurinn er smekk fullur af síld þessa dagana og því er gríðarleg veisla fyrir háhyrningana sem lögðu leið sína í fjörðinn í dag. Það voru um 20-30 kvikindi þegar mest lét. Stórfengleg sjón.
Grundarfjörðurinn er smekk fullur af síld þessa dagana og því er gríðarleg veisla fyrir háhyrningana sem lögðu leið sína í fjörðinn í dag. Það voru um 20-30 kvikindi þegar mest lét. Stórfengleg sjón.