Háhyrningarnir í Kolgrafafirði
Orca

Originally uploaded by Tómas Freyr

Fékk ábendingu um að það væri einhver hasar á Kolgrafafirði í gær. Bátar fyrir innan brú og svoleiðis gút sjitt. Ég stökk úr vinnunni, brunaði heim og sótti vélina, brunaði svo í næsta fjörð til að kíkja á herlegheitin.

Þegar ég kom var þyrla Landhelgisgæslunnar að fljúga yfir, 4 bátar fyrir innan brú, rosalega mikið fuglalíf og svo 3 háhyrningar sem voru að næra sig í mestu makindum, Einhverjir ernir voru að flögra þarna um, súlur að stinga sér og allt í gangi.

Mikið líf og fjör

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s