Blönduósmótið 2012




Proud goalscorer

Originally uploaded by Tómas Freyr

Við fórum á Blönduósmótið um síðustu helgi og það var æði. Þetta var fyrsta fótboltamótið sem að Kristján Freyr fer á og það gekk vonum framan. Við Jón Frímann tókum að okkur að þjálfa liðið hans og vorum við með 11 krakka í sjöunda flokk. Allir skemmtu sér frábærlega og úrslitin voru upp og ofan. Tvö töp og einn sigur fyrri daginn og einn sigur, eitt tap og eitt jafntefli síðari daginn. Maður fékk sting í hjartað af stolti þegar að Kristján Freyr skoraði fyrsta og eina markið sitt þessa helgi. Enda sést á myndinni hvernig einlæg gleðin skín úr andlitinu á honum. Hann tjáði okkur Rúnu að þetta hafi verið besti dagur lífsins sem toppaðist með því að fá eiginhandaráritun frá Friðrik Dór um kvöldið.

Frábær helgi og ekki spillti veðrið fyrir.

Þangað til næst…

One thought on “Blönduósmótið 2012

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s