Kolgrafafjörður

Smellti í annað time lapse myndband og nú var ég að þvælast í Kolgrafafirðinum. Þarna má sjá Kolgrafafjörð, Eyrarfjall, Bjarnarhafnarfjall, Drápuhlíðarfjall og svo má sjá Jónu Eðvalds SF vera að athafna sig á Urthvalafirðinum.

Þangað til næst…

Leave a comment