Timelapse tilraunir

Fór loksins að skoða þetta timelapse dót. Er búinn að sjá mjög mikið af ótrúlega fallegum videoum í timelapse og mann hefur alltaf langað til að prufa þetta. Lét loks verða af því í gær og fór og tók rúmlega 1200 myndir og sem dugði í rúmlega mínútu myndband. Mjög svo gaman að þessu.

Maður þarf aðeins að laga smá hristing en ég er væntanlega með lausnina á því vandamáli sem verður vonandi ekki til staðar í næsta videoi.

Spurning hvort að maður láti verða af fleiri svona með tíð og tíma. Þetta er ansi gaman.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s