Holuhraun

Við Summi skruppum að eldgosinu í Holuhrauni í byrjun mánaðarins. Vorum þarna 3. og 4. september. Það var helvíti magnað verður að segjast. Þvílík upplifun að vera í návígi við þessi ógnaröfl náttúrunnar. Við tókum náttúrulega ótal myndir, video, timelapse, gopro og símamyndir. Við vorum þarna á vegum Skessuhornsins og síðasta miðvikudag kom vegleg opna með myndum frá okkur og smá ferðasaga.

Holuhraun panorama

Ég leyfi myndunum að tala sínu máli og svo er hægt að skoða videoið neðst sem ég sauð saman úr öllu draslinu… þ.e. myndir, gopro, símamyndir og timelapse.

Holuhraun HDR

Fresh lava

The motorist

Hot lava

Sumarliði

Svo eru fleiri myndir inná minni.

Hér er svo videoið…

Eldgos í Holuhrauni from Tomas Kristjansson on Vimeo.

Þangað til næst….

One thought on “Holuhraun

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s