Saddur

Jæja jólin eru búin að fara vel með mann. Hver steikin á fætur annari sem rennur niður kokið í bland við konfektmola og jólaöl. Ég er eiginlega búinn að gleyma því hvernig það er að vera svangur á þessum síðustu og verstu tímum. Maður fer saddur að sofa og vaknar saddur hvernig sem stendur á því. Ætli maður sé farinn að éta í svefni líka? Það er spurning.

Rétt fyrir jólin lét ég verða að því að fjárfesta í annari myndavél. Skipti Canon 5d mark II upp í notaða Canon 5d mark III vél og borgaði slatta á milli. Þetta er mikið skref enda mark III vélin vangefið flott… er enn að spuglera í fókuskerfinu á henni.

Aurora selfie

Hendi í eitt stk áramótaannál við fyrsta tækifæri.

Þangað til næst…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s